<$BlogRSDUrl$>

11. júlí 2006

Enn á lífi

Bara að láta vita að við skötuhjú erum lífs en í litlu bloggstuði þessa dagana. Vonum að þið fyrirgefið okkur það. Annars var kúturinn að koma úr vel heppnaðri æfingaferð í sumarbústað þar sem Mennirnir settu saman góða tónlist og drukku öl. Mætti gera þetta oftar, svona æfingabúðir skila mjög miklu, bæði tónlistarlega og félagslega og þéttir bandið.

Það má líka minnast á það að Menn Ársins spila á Sport Café í Grafarholtinu næstkomandi laugardagskvöld og það verður blússandi fjör...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?