18. janúar 2005
GLEÐILEGT NÝTT ÁR 2005
Afsakið þögnina. Það er bara nóg að gera annað en að hripa niður orðin tóm á bloggsíður.
Helstu fréttir:
Svona það helsta sem ég man eftir...
Seinna meir,
Halli
Afsakið þögnina. Það er bara nóg að gera annað en að hripa niður orðin tóm á bloggsíður.
Helstu fréttir:
- Elín og ég settum upp hringana um áramótin.
- Hafin vinna við kórverk fyrir Dómkórinn.
- Tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir hljómsveitarverkið Sjö byltur svefnleysingjans.
- Með rafverk á Myrkum Músikdögum fyrstu vikuna í febrúar.
- Byrjaður í karlaátaki í World Class.
- Ella hætt í afró og byrjuð í Baðhúsinu.
- Hrefna systir í Las Vegas á hárgreiðsluráðstefnu.
- Hannes trymbill í London á fundi.
Svona það helsta sem ég man eftir...
Seinna meir,
Halli