26. júní 2007
Ný mannvera í heiminn...
Heil og sæl!

Eftir langa en þó viðburðaríka þögn rjúfum við bloggþögnina með dúndurfréttum!
Stúlka Elínar- og Haraldsdóttir kom í heiminn kl.3.37 aðfaranótt 25.júní sl. Hún vó tæp 16 merkur og er 52 cm á lengdina. Fjölskyldunni heilsast vel. Áhugasömum er bent á að kíkja á myndasíðuna www.flickr.com/photos/halliogella
Góðar stundir,
Þreyttir en hamingjusamir foreldrar